Þóra Rósa Geirsdóttir M.Ed.

Þóra Rósa starfaði frá 2008-2020 sem ráðgjafi og sérfræðingur á MSHA. Í þeim störfum leiddi hún mörg þróunarverkefni með leik- og grunnskólum.

Menntun: 

  • Meistarapróf í sérkennslufræðum frá HÍ 2005 – áhersla á stærðfræði með ungum börnum. 
  • Eins árs nám í kennslufræði stærðfræðinnar í Agder Universitet í Noregi 1999 – 2000
  • Dipl.Ed í sérkennslufræðum 1993
  • B.Ed Kennarapróf 1973

Störf: 

  • Kennsla hjá Endurmenntun HÍ frá 2019
  • Sérfræðingur við MSHA við Háskólann á Akureyri 2008 – 2020. Byrjendalæsi og stærðfræði.
  • Kennsluráðgjafi Dalvík, Hrísey, Árskógur, Ólafsfjörður og Siglufjörður  2001 – 2008.
  • Skólastjóri Húsabakkaskóla 1995 – 2001
  • Kennari við Húsabakkaskóla 1991 – 1995
  • Kennari  við Dalvíkurskóla  1973 – 1991