Starfsfólk

Jóhanna Skaftadóttir johanna@gloppa.is

Þóra Rósa Geirsdóttir torarosa@gloppa.is

Verkefni Gloppu

Námskeið, greiningar, ráðgjöf

Fréttir og tilkynningar

Lengi býr að fyrstu gerð

Nú er búið að auglýsa fjarnámskeið Dóróþeu hjá Endurmenntunarstofnun HÍ þann 29. september kl. 13:00-17:00. Hún mun kynna og kenna á verkfæri sem hentar kennurum til að leggja mat á talna-og aðgerðaskilning nemenda sem eru að hefja grunnskólagöngu. Nánar

Námskeið

17. febrúar verður Dóróþea í þriðja sinn með námskeiðð Lengi býr að fyrstu gerði í samstarfi við Endurmenntun HÍ. Ummæli þátttakenda hafa verið afar jákvæð og færri komist að en vilja á fyrri námskeiðin tvö. Það er því ekki eftir neinu að bíða að skrá sig en snemmskráningu lýkur þann 7. febrúar. Nánari upplýsingar og… Halda áfram að lesa Námskeið

Athyglisverð bók

Fyrr á árinu rak þessa merkilegu bók á fjörur okkar. Mælum eindregið með henni fyrir þá sem vilja breyta kennsluháttum sínum í átt til meiri virkni nemenda í stærðfræðináminu. Allar þær breytingar sem lagðar eru til í bókinni byggja á áralangri rannsóknarvinnu höfundarins Peter Liljendahl. Óhætt er að segja að tillögur hans séu mjög byltingarkenndar… Halda áfram að lesa Athyglisverð bók

Hvað getur Gloppa gert fyrir þig?