Starfsfólk

Jóhanna Skaftadóttir johanna@gloppa.is

Þóra Rósa Geirsdóttir torarosa@gloppa.is

Verkefni Gloppu

Námskeið, greiningar, ráðgjöf

Fréttir og tilkynningar

Lengi býr að fyrstu gerð

Nú er búið að auglýsa fjarnámskeið Dóróþeu hjá Endurmenntunarstofnun HÍ þann 29. september kl. 13:00-17:00. Hún mun kynna og kenna á verkfæri sem hentar kennurum til að leggja mat á talna-og aðgerðaskilning nemenda sem eru að hefja grunnskólagöngu. Nánar

Námskeið

17. febrúar verður Dóróþea í þriðja sinn með námskeiðð Lengi býr að fyrstu gerði í samstarfi við Endurmenntun HÍ. Ummæli þátttakenda hafa verið afar jákvæð og færri komist að en vilja á fyrri námskeiðin tvö. Það er því ekki eftir neinu að bíða að skrá sig en snemmskráningu lýkur þann 7. febrúar. Nánari upplýsingar og…

Hvað getur Gloppa gert fyrir þig?