Starfsfólk

Jóhanna Skaftadóttir johanna@gloppa.is

Þóra Rósa Geirsdóttir torarosa@gloppa.is

Verkefni Gloppu

Námskeið, greiningar, ráðgjöf

Fréttir og tilkynningar

Staðan á þýðingu á kennsluleiðbeiningum með Neista 1AB

Nú er búið að þýða kennsluleiðbeiningarnar með Neista 1A á íslensku og þær komnar á vef Gloppu. Sækist á hnappinn 1. bekkur. Vinna er hafin við að þýða kennsluleiðbeiningar með Neista 1B og stefnt að því að þær verði allar komnar inn á vefinn fyrir vorið.

Kynning á MIO og Neista

Miðvikudaginn 13. ágúst n.k. klukkan 16:00-17:30 verður námsefniskynning í Menntaskólanum við Hamrahlíð samhliða ráðstefnunni Íslensk námsgögn-hvað er til. Þar ætlum við að kynna MIO-stærðfræðiskimun á leikskóla og Neisti-vinnum saman og hugsum djúpt sem er stærðfræðinámsefni fyrir 1.-4. bekk grunnskóla. Þetta er kjörið tækifæri til að kynna sér aðra nálgun í stærðfræðikennslu og útgáfu stærðfræðinámsefnis en…

Grein um MIO í Flatarmálum

Fyrir stuttu birtist grein um skimunarefnið okkar MIO á vef Flatarmála, tímarits stærðfræðikennara. Tengill á greinina er hér

Hvað getur Gloppa gert fyrir þig?