Námskeið 2. október

Dóróþea verður með námskeið um mat á talna- og aðgerðaskilningi barna sem eru að hefja grunnskólagöngu þann 2. október 2023 frá kl. 13-17. Matsefnið fylgir námskeiðinu. Námskeiðið er hýst hjá Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands, sjá nánar á slóðinni https://endurmenntun.is/namskeid/175H23

Færðu inn athugasemd