Staðnámskeið í Reykjavík

Vegna mikillar aðsóknar á námskeiðið Lengi býr að fyrstu gerð hefur verið ákveðið að bjóða upp á staðnámskeið í Reykjavík fimmtudaginn 7. mars 2024, sjá https://endurmenntun.is/namskeid/189V24 . Viðtökurnar við þessu námskeiði hafa verið frábærar og þátttakendur fara lofsamlegum orðum um það.

Færðu inn athugasemd