Stærðfærðiskimun á leikskólum

Fimmtudaginn 27. febrúar 2025 klukkan 13-16 verður Dóróþea með námskeið í fjarkennslu hjá Endurmenntun HÍ þar sem hún kynnir leiðir til að skima stærðfræðifærni leikskólabarna út frá undirstöðuþáttum stærðfræðináms eins og þeir eru kynntir í skimunarefninu MIO. Námskeiðið er ætlað öllum starfsmönnum leikskóla óháð menntun. Sjá nánar á slóðinni https://endurmenntun.is/namskeid/15423/staerdfraediskimun-i-leikskola-mio/306258

Færðu inn athugasemd