Staðan á þýðingu á kennsluleiðbeiningum með Neista 1AB

Nú er búið að þýða kennsluleiðbeiningarnar með Neista 1A á íslensku og þær komnar á vef Gloppu. Sækist á hnappinn 1. bekkur. Vinna er hafin við að þýða kennsluleiðbeiningar með Neista 1B og stefnt að því að þær verði allar komnar inn á vefinn fyrir vorið.

Færðu inn athugasemd