Samstarf við Grunnskóla Fjallabyggðar

Gloppa sf verður samstarfsaðili Grunnskóla Fjallabyggðar í þróunarverkefninu Stærðfræðinám í lærdómssamfélagi sem standa mun næstu tvö skólaár. Sprotaðasjóður og Endurmenntunarsjóður grunnskóla veittu styrk til verkefnisins.

Markmiðið er að koma upp sterku lærdómssamfélagi bæði nemenda og kennara. Áhersla verður lögð á að nemendur læri í samstarfi hver við annan og þjálfist í að gera grein fyrir hugsun sinni og lausnaleiðum. Með kennurum verður byggt upp lærdómssamfélag þar sem áherslan verður á samræðu, samvinnu, ígrundun og endurmat.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s