Samstarf Gloppu sf og Skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu um endurmenntun stærðfræðikennara grunnskólanna á svæðinu er hafið. Verkefnið er styrkt af Endurmenntunarsjóði Grunnskóla og stendur skólaárið 2021-2022.
Námskeið, greiningar og ráðgjöf í skólastarfi
Samstarf Gloppu sf og Skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu um endurmenntun stærðfræðikennara grunnskólanna á svæðinu er hafið. Verkefnið er styrkt af Endurmenntunarsjóði Grunnskóla og stendur skólaárið 2021-2022.