Neisti – stærðfræði fyrir 1. – 4. bekk

Nú hafa nýir kennarar sem nota kennsluefnið og kennsluaðferðir Neista fengið sitt haustnámskeið. Þar er farið yfir hugmyndafræðina og þá ráðgjöf sem kennarar fá í vetur. Þá var einnig farið í Breiðagerði sem er upphafsskólinn og rætt við reynda kennara og reynsluna og fram kom mikil ánægja með þetta efni og aðferðir.

Þá hafa starfsmenn Gloppu farið í yfirlestur og endurbætur á námsefninu og hafa góðar ábendingar kennara síðustu ár verið rauði þráðurinn í þeirri vinnu. Gert er ráð fyrir að þeirri vinnu ljúki á þessu ári.

Ef skólar hafa áhuga á að kynna sér þetta efnið hafið þá endilega samband við okkur 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s