17. febrúar verður Dóróþea í þriðja sinn með námskeiðð Lengi býr að fyrstu gerði í samstarfi við Endurmenntun HÍ. Ummæli þátttakenda hafa verið afar jákvæð og færri komist að en vilja á fyrri námskeiðin tvö. Það er því ekki eftir neinu að bíða að skrá sig en snemmskráningu lýkur þann 7. febrúar. Nánari upplýsingar og skráning er hér.