Athyglisverð bók

Building Thinking Classrooms in Mathematics, Grades K-12

Fyrr á árinu rak þessa merkilegu bók á fjörur okkar. Mælum eindregið með henni fyrir þá sem vilja breyta kennsluháttum sínum í átt til meiri virkni nemenda í stærðfræðináminu. Allar þær breytingar sem lagðar eru til í bókinni byggja á áralangri rannsóknarvinnu höfundarins Peter Liljendahl. Óhætt er að segja að tillögur hans séu mjög byltingarkenndar þegar tekið er mið af hefðbundinni stærðfræðikennslu.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s